National Geographic Endurance

… með sjónvarpsstöð á 3. dekki!

… with a TV broadcast station on deck 3!

Í sumar sem leið var Exton beðið um aðstoð við lokafrágang á hljóð og mynddreyfibúnaði í jómfrúarferð Lindblads National Geographic Endurance.

Korteri seinna kom önnur fyrirspurn: Getur starfmaður jafnframt verið um borð fyrstu 5 dagana – svona ef eitthvað kæmi upp á?

Ég var sendur um borð og þar með hófst þessi óvenjulega för mín.Last summer Exton was asked to assist with final stages of an AV installation prior to the Virgin Voyage of Lindblad’s National Geographic Endurance.

Some 15 minutes later another email popped up: Would it be possible for the employee to join the ship for the first 5 days – just in case something was not quite ready?

I was sent on board and that is how my unusual journey started.

Dagur 0: Reykjavíkurhöfn – rétt um það bil að fara í Covid test númer 2 þann sólarhringinn. Eftir 3 ferðir þegar upp var staðið, er ég löngu hættur að telja …

Day 0: Reykjavik Harbour – about to have my 2nd Covid test in 24h. Eventually, after 3 trips in total, I have long since stopped counting …

Skipið átti að vígjast um páskana 2020, en tafðist örlítið af ástæðum sem óþarfi er að tíunda hér. En menn vissu einfaldlega að einhverjum 15 mánuðum seinna þyrfti að ýmsu að huga.

The Virgin Journey was originally planned for Easter 2020, but delayed a tad bit for reasons we all are to familiar with. However, the team simply knew that some 15 months later many details needed to be attended to.

IceLounge, bar og fyrirlestarsalur á 6. dekki bíður notkunar. Í miðjunni er hið hefðbundna Lindblads ræðupúlt – The Circle of Truth [hringur sannleikans] hvar mynd og hljóðtækni þurfa að mæta ítrustu kröfum fyrirlesara og brynna fróðleiksþyrstum farþegum, margsinnis yfir daginn!

The IceLounge Bar and Lecture Hall on Deck 6 awaits to be used. Bang in the middle is the traditional Lindblad’s podium – The Circle of Truth. CoT is where AV technology has to meet lectures high demands and nourish passengers eager thirst for information, many times each day!

Þetta er ekkert venjulegt skemmtiferðaskip með danssýningar á kvöldin og helst fleiri en eitt spilavíti … Frekar að opnum svæðum sé ‘eytt? í bókasafn og borðspil – þar sem maður er manns gaman og lærðir sem leikir skiptast á fróðleik út í eitt. Hér minnist ég fyrst of fremst á 6. og 3. dekk – en svona til að setja hluti í eitthvað samhengi þá eru a.m.k. 4 staðir þar sem allir farþegar og áhöfn geta komið saman … í einu. Þá eru ótalin útisvæði og rými sem t.d. hefur verið skipti niður fyrir jógasal, nudd o.fl.

Á 6. dekki er fyrirlestrarsalur með fjölda skjáa (lítil lofthæð), hljóðkerfi, þráðlausir hljóðnemar og myndavélar, ClickShare, HDMI tengingar ásamt TriCaster TC410 til að stýra notkun í salnum sjálfum.

This is no ordinary cruise ship with nightly performances and several casinos … It’s more like common spaces are ‘waisted’ on a library and boardgames – where people simply entertain each other – where the trained and untrained can equally share their fountain of wisdom, regardless of formal credits. In this article I will mostly focus on deck 6 and 3 – and just to try to set things in some kind of a perspective, There are at least 4 places where all passengers and crew cab gather … at the same time. And that is besides numerous outside areas and areas where spaces have been divided up for i.e. yoga classes, massage etc. etc.

On deck 6 is a lecture lounge with a number of monitors (low ceiling height), audio systems, wireless mics and cameras, ClickShare, HDMI connections – and at the heart of it a TriCaster TC410 to control the use in the lounge itself.

Í stað lofthæðar og risaskjáa eru 2-3 gestir með skjá fyrir sig

In stead of ceiling height and monster monitors, every 2-3 passengers share a nearby HD monitor

Á 3. dekki er svo stóri bróðirinn, TriCaster TC1, staðsettur í útsendingar herbergi með tengingum í öll helstu samkomurými um borð, aðgengi að öllum föstum myndavélum inni sem úti, tengipunktar fyrir  lausar myndavélar um allt skip, stýringu fyrir 2 af 4 IPTV rásum fyrir farþega, útvarpsstöðvar og tenging við fjarskiptakerfi skipsins fyrir beinar útsendingar frá skipinu o.fl.

On deck 3, Big Brother is based, TriCaster TC1 in the broadcast room with connection to all main venues on board, access to all fixed cameras inside as well as outside, connection points for mobile cameras all over the ship, main control of at least 2 of 4 IPTV channels for passengers

6. dekk er fyrir neðan „snjóhúsið“ aftast, vinstramegin á myndinni – 3. dekk er fyrir neðan neðstu gluggalínu

6th deck is below the “igloo” on the aft, left side of ship – 3rd deck is below the lowest line of windows

Í mörg horn var að líta, með farþega um borð og öll starfsemi í fullum gangi. Manni leið stundum eins og hinum fræga tæknimanni Sony sem skaut upp kollinum í mynd á fyrstu viku Stöðvar 2 hér um árið.

Flest gekk þó upp, jafnvel að koma mynd og hljóðmerki yfir í káetur gestanna. Einhver mistök í forritun gerði að verkum að við urðum að þefa uppi hvernig myndmerki bærist inn í sjónvarpskerfið og  finna svo leið til að beintengja myndmerki þangað inn … á góðri siglingu Austur fyrir land, með afar stopult netsamband til að sækja aðstoð annað.

Various issues needed to be addressed, while the ship was in full function with passengers onboard. At times I felt like the Sony broadcast technician made “world famous in Iceland” overnight when repeatedly popping-up in live sets during early days of Iceland’s first independent TV station, back in the ’80.

Eventually most things worked out fine, including video and audio feed to IPTVs in passengers state cabins. A programming error in the video matrix forced us to figure out the hard way where this signal was being fed into the ships IPTV system and thus bypassing the matrix with a direct connection … wile the NG Endurance was passing the North-East corner of Iceland at full speed, allowing for very limited access to internet and remote assistance.

Vissulega er þröngt á þingi í útsendingarstjórn á dekki 3 – samt má þar finna flest allt sem tilheyrir sjónvarpsstöð í fullum rekstri, með tengingum við öll rými ásamt hljóð og myndkerfum um borð … að frátöldu kannski einkarýmum skippersins!

The Broadcast control on deck 3 may look a bit cramp – but is is still equipped like a full blown TV stations, with connection to all venues and audio & video monitors on the ship … except perhaps the Skippers private space!

Afar áhugavert var svo að fá að endurtaka leikinn nú í október þegar systurskipinu National Geopraphic Resolutuon var siglt frá skipasmíðastöðinni í Ulsteinvik í Noregi til Skánar í Danmörku. Í stað farþega voru reyndar iðnaðarmenn út um allt, en það var minnsta mál. Undarleg tilfinning samt. Svona eins og endurlit … fram í tíman!

Icing on the cake, so to speak, was to get the opportunity to repeat the whole thing last October when the sister ship National Geopraphic Resolutuon was sailed from the Ulsteinvik Ship Yard in Norway to Skagen in Denmark. This time around the passengers were replaced by skilled workers putting the finishing touches to all the interior, which in it self was not a problem in any way. But the feeling was still a bit odd. A Deja Vu for sure, but coming from the future!

Systurskipið NG Resolution í október 2021 – enn bundið við pollan í skipasmíðastöðinni í Ulsteinvik [ef einhver telur 10-15 metrar öldur vera erfiðar til sjós, þá mæli ég ekki með að vera um borð við landfestar þegar hallastýringar í svona fleygi eru prófaðar … gráðurnar voru ansi margar á hvora hlið, í 10-15 mínútur í einu, og hreinlega áskorun að skokka fram og til baka milli 3. og 6. dekks …]

The sister ship NG Resolution in October 2021 – still tied to the dock at the Ulsteinvik shipyard [if someone thinks 30-45 feet waves at see are no joke, then I definitely do not recommend being on board – while docked – when the ship balancing controllers are being tested quite a few degrees, ca. 10-15 min. to each side, it became literally a challenge to jog back and forth from deck 3 to deck 6 …]

Sama skipið – en samt ekki – svona rétt eins og Deja Vu, en afturábak!

Same ship – but not quite – more like Deja Vu, in reverse!

Hér neðar má svo fylgjast með umfjöllun Good Morning America (ABC) um fyrstu ferð NG Endurance til Suðurskautsins [gleymdi ég kannski að minnast á að þessi skip eru hæf fyrir báða pólana …] – þar sem í 2. innslagi kemur fram að þetta sé í fyrsta skipti sem lifandi drónaskot er notað í beinni útsendingu frá Drakesund [Drake Passage]. Manni fyrirgefst vonandi að fyllast smá stolti yfir að hafa þjónað sem örlítið tannhjól á þeirri vegferð.

Below is a link to stories from ABC’a Good Morning America show about NG Endurance first journey to the Antarctic [did I perhaps forget to mention that both ships qualify for expedition to both Poles all year round] – where in the 2nd news piece GMA claims this to be the first live drone shot used in live broadcast from Drakes Passage.

https://www.expeditions.com/landing/abc-news-antarctica/PS: …

Í lok mars kynnti ETC til leiks Source Four LED Series 3 og Desire Fresnel – leikhúsljós með háu birtustigi, fjölbreyttum möguleikum á litablöndun og þráðlausri DMX/RDM stýringu, fyrir leikhús sem vilja nútímavæða tækakostinn, Sjálfa kynninguna má finna hér:

ETC launched two new theatrical fixtures as part of a two-day-long international online event. The Source Four LED Series 3 and Desire Fresnel are the perfect pairing for any theatre looking to successfully launch themselves into the modern day with incredible brightness, impressive color mixing, and wireless DMX/RDM features.

Source Four LED Series 3 is the third generation of the color mixing LED fixture. When incandescent Source Four fixtures hit the market in 1992, they quickly became an industry favorite. As technology advanced, so did the fixtures. Now boasting an eight-color mixing system that includes deep red LEDs, you’ll be amazed at the nuanced colors you can create with this fixture. “With Series 3, you finally get your swatch book back,” says Broadway lighting designer Justin Townsend.

Uncover a depth and richness to fabrics, scenery, and most importantly, skin tones with the Lustr X8 array. If you’re looking for a tunable white-light, you also have the option with the Daylight HDR array.

Add the newly designed XDLT lens tubes for ultimate brightness from every location in your theatre. Hang these in a box boom, on a catwalk, or from the farthest back of house position, and know that with up to 13,000 lumens, their brightness will out-perform your expectations time and time again. Designers will also appreciate the reduced light leak and near-zero chromatic aberration.

ETC also adds a redesigned classic to their portfolio with Desire Fresnel. This Fresnel takes the best of the incandescent theatrical favorite and pairs it with the latest technology has to offer. A full eight-color array, wireless DMX/RDM, an intuitive user interface, and NFC configuration from your mobile device using ETC’s Set Light app are only a few of the features that come standard with Desire Fresnel.

Everything you love from incandescent Fresnels – smooth, beautiful light, impressive barn dooring, and adjustable zoom – has been incorporated into Desire Fresnel. ETC has reworked how the lamp and lens work together so you get more light through the entire zoom range.

Source Four LED Series 3 and Desire Fresnel are the perfect pairing for any theatre. Smooth wash, ultimate brightness, and impressive color mixing for every stage. ETC is once again setting standards that are anything but standard.

For more information on Source Four LED Series 3, watch this video.

For more information on Desire Fresnel, watch this video.

For information on ETC visit etcconnect.com

Þriðjudaginn 23. mars, 2021

16:00 Reykjavík (GMT)/17:00 London (BST)

Pro Tools | Carbon – Getting the best out of the Hybrid Engine

“Join our Avid audio experts as we take a closer look at recording workflows with Pro Tools | Carbon.  Register to attend and you’ll…

  • Hear why latency is an issue in a digital recording system
  • See how the Carbon Hybrid Engine addresses the issue
  • Discover how it works in practice and how you can get the best out of it
    …so you can deliver your best performance and capture it brilliantly.”

Ekki hinkra — takmarkarð pláss, skráðu þig í dag til að tryggja þér aðgang!

Smelltu hér til að skrá þig

Allar fyrri vefkynningar eru aðgengilegar hér: http://www.avidblogs.com/audio-community-plugin/

𝐄𝐜𝐥𝐃𝐢𝐬𝐩𝐥𝐚𝐲 er ný vörulína frá Prolights fyrir gallerý, verslanir og sýningarrými:

„… designed for galleries, retail and any public venue where an advanced but classical looking fixture is needed, with several control options, sources and optic versions available to precisely meet any application.“


ECLDISPLAY UNWhite / ECLDISPLAY DATWhite / ECLDISPLAY CCWhite

þú tengir ClickShare hnappinn við þína tölvu

eða opnar ClickShare appið á snjalltækinu

Á innan við mínútu tengir ClickShare fundarkerfið þig sjálfkrafa við fjarfundarbúnað á staðnum

Register for a ClickShare Conference virtual demo

WyreStorm EXP-VC-KIT

WyreStorm EXP-VC-KIT er fjarfundarlausn fyrir lítil og meðalstór fundarherbergi – hér er allt sem þarf til að halda fullkomin fjarfund á einfaldan máta.

Í pakkanum er FullHD myndavél ásamt stjórnstöð með hljóðnemum sem skynja hljóð allan hringinn í allt að sex metra fjarlægð og hágæða hátalara.

Jafnframt er EXP-VC-KIT hrein BYOB og BYOC (Bring Your Own Codec) lausn – þú tengir þína tölvu og notar það samskiptaforrit sem þér hentar best.

Eina sem þarf að gera er að tengja eina USB snúru og þú ert tilbúinn að hefja fund.

Compatible with popular meeting software such as Skype, Teams, Zoom, BlueJeans

Integrated Bluetooth connectivity on the speakerphone allowing you to connect your mobile phone for hands-free calls

High-quality speaker with integrated microphones that contain built-in meeting control buttons such as PTZ camera control, volume, muting and custom presets

Speakerphone allows for up to 2 additional peripheral microphones to be connect

83.7 degree wide angle PTZ camera with a 1/2.8 inch, 2.07 megapixel high quality CMOS sensor supporting a resolution up to 1080p Full HD

Camera supports up to a 5x optical zoom

Powerful algorithm allows camera lens to have fast, accurate and stable auto-focusing