Entries by Vilhjalmur Hjálmarsson

, ,

6066 Headset frá DPA Microphones
hlýtur Red Dot 2019 verðlaunin
fyrir vöruhönnun

Hin virtu hönnunarverðlaun Red Dot Awards 2019 voru kynnt 8. júlí í Aalto leikhúsinu í Essen, Þýskalandi. Meðal vinningshafa í flokknum Vöruhönnun var DPA Microphones fyrir byltingarkennda hönnun á 6066 Subminiature Headset Microphone. 6066 Subminiature Headset Microphone er einungis 3mm að ummáli þessi fallega og látlausa hönnun tryggir að hljóðneminn fái skilað sínu við margvíslegar […]

, ,

10% afsláttur til 7. júní
iZotope Spire Studio &
iZotope Spire Studio Road Warrior Bundle

Ef pantað er fyrir 7. júní býðst 10% afsláttur af iZotope Spire Studio – 53.900 m/vsk eða iZotope Spire Studio Road Warrior Bundle – 72.900 m/vsk með Audio-Technica ATH-M30x heyrnartólum, Spire Studio Travel Bag og 3m XLR og Jack köplum   Spire Studio er lófastórt upptökutæki: Innbyggður hljóðnemi, tvö XLR/TS tengi með Grace Design formögnurum […]

Pro Tools 2019.5 er komið í hús

Pro Tools 2019.5 er loksins komið út – með stuðningi við OS X Mojave v10.14.4 og Windows 10 v1809. Ýmsar nýjungar bætast við og annað hefur verið fært til betri vegar. Samhliða kemur út EuControl 2019.5 með Monitor Control og fleiri nýjungun. Exton er umboðsaðili Avid á Íslandi – hafðu samband ef þú þarft að […]

,

Rafíþróttir í beinni – með Tricaster TC1

Þú geturðu fylgst með Lenovo deildinni í beinni útsendingu! Lenovo deildin er samstarfsverkefni Rafíþróttasamtaka Íslands og Lenovo á Íslandi. Keppnin fer fram á tímabilinu 24. apríl til 23.júní og verður í beinni útsendingu. Nánari umfjöllum um útsendinguna má finn á fréttavef mbl.is. Skjáskot ehf sér um útsendinguna og notar Tricaster TC1 frá NewTek til verksins. […]

, ,

Elín² með iZotope Spire á Trúnó

Elín Kristjánsdóttir og Elín Vigdís Guðmundsdóttir settu fyrsta þáttinn af Trúnó á netið í dag. Þær stöllur komu að máli við okkur hjá Exton í leit að heppilegu hljóðupptökutæki. Úr varð að þær fengju iZotope Spire til prófa hvort Spire hentaði jafn vel til framleiðslu á hlaðvarpsþáttum eins og það gerir við upptöku á tónlist. […]

, ,

Spire Studio frá iZOTOPE
hljóðver í lófastærð

Spire Studio er lófastórt upptökutæki: Innbyggður hljóðnemi, tvö XLR/TS tengi með Grace Design formögnurum og margverðlaunaðri hljóðvinnslutækni frá iZOTOPE. Hafður Spire Studio með í för og taktu upp hvar og hvenær sem er: Með innbyggðri rafhlöðu, einföldum stjórnborði og tengingu við síma eða spjaldtölvu (iOS og Android) geturðu tekið upp við ótrúlegustu aðstæður, hljóðblandað og […]