Entries by Vilhjalmur Hjálmarsson

Avid Pro Tools tilboð til áramóta

Áttu Pro Tools 9 eða nýrra eignarleyfi (perpetual, ekki leiguleyfi) – venjulegt eða HD/Ultimate – sem er ekki á virkum þjónustusamningi? Frá og með áramótum verður ekki lengur hægt að fá „reinstatement“ uppfærslu, sem virkjar aftur support fyrir eignarleyfi sem ekki hefur verið viðhaldið með árlegum þjónustusamningi. [Virkur þjónustusamningur fyrir eignarleyfi = uppfærslur í 12 […]

, ,

Meyer Sound ─ Námskeið
System Design & Optimization ► 3.-4. des
Low Frequency Control ► 5. des

  Dagana 3. til 5. desember mun Exton í samstarfi við Meyer Sound standa fyrir tveimur námskeiðum sem fjalla um System Design & Optimization og Low Frequency Control. Bæði námskeið veita AVIXA Renewal Units fyrir CTS, CTS-D og CTS-I vottun. Námskeiðsgjaldi er haldið í lágmarki ($100 og $50) og við hvetjum áhugasama einstaklinga og fyrirtæki til […]

,

Til hamingju ÍA
með nýja Unilumin LED skjáinn

Exton óskar Skagamönnum til hamingju með nýja 144,5“ Unilumin LED skjáinn á Jaðarsvelli sem vígður verður á leik ÍA og Aftureldingar í Inkasso-deild kvenna á föstudaginn. Með Unilumin 6,67 mm pixel skjá og stýringu frá Scoreboard System má jafnframt nýta stigatöfluna til að birta myndir af leikmönnum, sýna hver skoraði og innáskiptingar, spila auglýsingar og […]

, ,

Claypaky hélt Rammstein vel upplýstum
á „2019 European Stadium Tour“

Þegar stórveldi á borð við Rammstein leggur land undir fót duga engin vettlingatök. Ronald Greil og Patrick Woodroffe frá Woodroffe Bassett Design lögðu upp með vel yfir 1000 Claypaky kastara, m.a. HY B-EYE K25, Scenius Unico, Mythos 2 og Sharpy, sem ásamt hefðbundnum eldsprengjum prýddu stórkostlega sviðsmynd þar sem áhrifum frá Metropolis og gufupönki var […]

,

Rokkað feitt á Hróarskeldu
með Meyer Sound

Fyrir ári hófst 5 ára samstarf Meyer Sound tónlistarhátíðarinnar í Hróarskeldu, stærstu og elstu tónlistarhátíðar í Norður-Evrópu. Meyer Sound sér um öll hljóðkerfi á hátíðinni, sem teygir sig yfir 8 svið og 2,5 ferkílómetra. Ríflega 1000 hátalara úr LEO vörulínunni þurfti til að dekka allt svæðið og um leið nauðsynlegt að huga vel að hljóðsmiti […]

,

Claypaky
lýsir upp himininn
yfir Singapore

Ljósabúnaður frá Clapypaky spilaði stóra rullu á 54. þjóðhátíðardegi Singapore. Hátíðarhöldin í ár voru óvenju viðamikil þar sem 200 ár eru frá því að Sir Stamford Raffles tók þar land. Dagurinn markar því upphaf þeirrar uppbyggingar sem umbreytti Singapore í þá stórbrotnu borg viðskipta sem við þekkjum í dag.               […]

, ,

Fiskidagurinn mikli
er stór dagur hjá genginu okkar

Fiskidagurinn mikli er eitt af viðameiri verkefnum hjá okkur í Exton. Fyrsta vetrardag mun N4 sýna upptökur frá tónleikunum – af því tilefni birti sjónvarpsstöðin nokkur létt og skemmtileg viðtöl við strákana í teyminu sem tekin voru á meðan á uppsetningu stóð í norðlenskum sumaryl og sælu.   Exton á Fiskideginum Mikla Exton á Fiskideginum […]

, ,

6066 Headset frá DPA Microphones
hlýtur Red Dot 2019 verðlaunin
fyrir vöruhönnun

Hin virtu hönnunarverðlaun Red Dot Awards 2019 voru kynnt 8. júlí í Aalto leikhúsinu í Essen, Þýskalandi. Meðal vinningshafa í flokknum Vöruhönnun var DPA Microphones fyrir byltingarkennda hönnun á 6066 Subminiature Headset Microphone. 6066 Subminiature Headset Microphone er einungis 3mm að ummáli þessi fallega og látlausa hönnun tryggir að hljóðneminn fái skilað sínu við margvíslegar […]