Exton hefur nú gerst dreifingaraðili fyrir Barrisol á Íslandi, en Barrisol er leiðandi framleiðandi á heimsvísu á sviði strekktra dúkalausna, bæði á vegg- og loftafleti. Barrisol hafa komið að mörgum stórum verkefnum frá stofnun fyrirtækisins árið 1967, og bjóða upp á gríðarlegt úrval lausna fyrir hljóðvist, lýsingu og arkitektúr.

Hér að neðan má sjá nokkur myndskeið með mögnuðum verkefnum þar sem notast var við Barrisol.