Þú geturðu fylgst með Lenovo deildinni í beinni útsendingu!

Tricaster TC1 er öflug stjórnstöð fyrir sjónvaprsútsendingar í einu boxi.

Tricaster TC1 frá NewTek

Lenovo deildin er samstarfsverkefni Rafíþróttasamtaka Íslands og Lenovo á Íslandi. Keppnin fer fram á tímabilinu 24. apríl til 23.júní og verður í beinni útsendingu. Nánari umfjöllum um útsendinguna má finn á fréttavef mbl.is.

Skjáskot ehf sér um útsendinguna og notar Tricaster TC1 frá NewTek til verksins. Fyrirtækið eru ungt að árum, en byggir þó á áralangri reynslu stofnenda þegar kemur að beinum útsendingum og framleiðslu á lifandi myndefni. Á heimasíðu fyrirtækisins má finna nokkur af þeim margvíslegu verkefnum sem Skjáskot hefur komið að.

Exton ehf er umboðsaðili NewTek á Íslandi.

 

Posted by Rafíþróttasamtök Íslands on Mánudagur, 25. mars 2019

Elín Kristjánsdóttir og Elín Vigdís Guðmundsdóttir settu fyrsta þáttinn af Trúnó á netið í dag.

Þær stöllur komu að máli við okkur hjá Exton í leit að heppilegu hljóðupptökutæki. Úr varð að þær fengju iZotope Spire til prófa hvort Spire hentaði jafn vel til framleiðslu á hlaðvarpsþáttum eins og það gerir við upptöku á tónlist.

Þátt dagsins má finna hér, þar sem rætt er við Jón Magnús Arnarsson (a.k.a. Vivid Brain) á persónulegum nótum um lífið og listina og andlega vegferð hans úr „sjálfskipaðri eyðimerkurgöngu“.

 

Smelltu fyrir myndband um Spire Studio frá iZOTOPE

Spire Studio er lófastórt upptökutæki: Innbyggður hljóðnemi, tvö XLR/TS tengi með Grace Design formögnurum og margverðlaunaðri hljóðvinnslutækni frá iZOTOPE.

Hafður Spire Studio með í för og taktu upp hvar og hvenær sem er: Með innbyggðri rafhlöðu, einföldum stjórnborði og tengingu við síma eða spjaldtölvu (iOS og Android) geturðu tekið upp við ótrúlegustu aðstæður, hljóðblandað og sent útkomuna til samstarfsmanna eða beint á SoundCloud.

Spire Studio er nauðaeinfalt í notkun: Þú kveikir á tækinu, stillir upptökustyrk fyrir hvora rás með einum hnappi, setur upptöku í gang með öðrum og notar snjallforritið til að velja upptökuhluta, bæta við effektum og hljóðblanda.

Komdu við hjá Exton og kíktu á gripinn!

Tilboðsverð kr. 59.900 m/vsk

Það verður lokað hjá okkur föstudaginn 16 nóvember, við skelltum okkur í árshátiðarferð til útlanda.

Verðum mætt hress á mánudaginn.

Góða helgi.

Hérna er nokkar myndir frá Þingvöllum af verkefni sem við unnum fyrir Alþingi Íslands.

MA Lighting var að tilkynna að nýtt grandMA3 ljósaborð er væntanlegt. Það mun verða sýnt í fyrsta skiptið á Prolight + Sound, Frankfurt í apríl.

Sjá nánar á heimasíðu MA Lighting.

Hljóðkerfi FrontRow hjálpa kennurum að ná betur til nemenda án þess að hækka róminn. Samskipti verða eðlilegri og skilvirkari ásamt því að draga úr líkum á skaða vegna álags.

FrontRow hefur lausnir á hljóðvandamálum og notar tækni sem dreyfir röddinni fullkomlega um alla skólastofuna. Þessi tækni dregur úr áhrifum fjarlægðar, umhverfishljóða og bergmáls. Rödd kennarans berst greinilega, jafnvel þó talað sé á lágum styrk.

Hafðu samband við exton@exton.is og fáðu allar upplýsingar.

Nýr lampi frá ETC Colorsource CYC vann til verðlauna á LDI 2017 í Las Vegas. Sjá fréttatilkynningu frá ETC hér að neðan:

ETC’s ColorSource CYC makes an award-winning debut at LDI 2017

USA – Visitors to the 2017 LDI Show in Las Vegas this November found ETC’s booth awash in colour, thanks to the new ColorSource® CYC luminaire. Two 5.5m-tall cyc panels bookended the booth, each lit evenly and brightly in a range of tints and hues by the new LED fixtures. Show-goers were impressed – as were LDI’s judges, who honoured the ColorSource CYC with a Best Debuting Lighting Product award at a ceremony on Saturday night.

Technical Product Manager Dave Cahalane accepted the award on behalf of the development team. “With the ColorSource CYC, we tried to provide a fixture that had a broad range of beautiful colour in a compact size,” he explained in his acceptance speech.

The cyclorama light is the latest addition to the ColorSource family of products, which bring high-quality LED lighting and control to a more affordable price point. The ColorSource CYC adds a fifth emitter colour to the standard RGB-Lime array: indigo LEDs that help achieve rich, deep blues.

Other new products on ETC’s stand included the Ion® Xe and Ion Xe 20 control consoles and the Eos Fader Wings. ETC also commemorated the 25th anniversary of the Source Four® spotlight with a special, crowdsourced video displayed on the booth.

For more information on ETC products, visit etcconnect.com.