, ,

Claypaky hélt Rammstein vel upplýstum
á „2019 European Stadium Tour“

Þegar stórveldi á borð við Rammstein leggur land undir fót duga engin vettlingatök. Ronald Greil og Patrick Woodroffe frá Woodroffe Bassett Design lögðu upp með vel yfir 1000 Claypaky kastara, m.a. HY B-EYE K25, Scenius Unico, Mythos 2 og Sharpy, sem ásamt hefðbundnum eldsprengjum prýddu stórkostlega sviðsmynd þar sem áhrifum frá Metropolis og gufupönki var snilldarlega blandað saman við hið hefðbundna hráa iðnaðarútlit sem hljóðmsveitin er hvað þekktust fyrir.

Ef þú misstir af þessu stórkostlega augnakonfekti í sumar þá er enn von – með vorinu mun Rammstein halda áfram með Evróputúrinn þar sem frá var horfið og spila víðar af sínum alkunna krafti.

 

,

Claypaky
lýsir upp himininn
yfir Singapore

Ljósabúnaður frá Clapypaky spilaði stóra rullu á 54. þjóðhátíðardegi Singapore.
Hátíðarhöldin í ár voru óvenju viðamikil þar sem 200 ár eru frá því að Sir Stamford Raffles tók þar land.

Dagurinn markar því upphaf þeirrar uppbyggingar sem umbreytti Singapore
í þá stórbrotnu borg viðskipta sem við þekkjum í dag.

 

    

    

 

Ríflega 1000 ljóskastarar komu við sögu, þar af 602 frá Claypaky
sem áttu stóran þátt í að lýsa upp himininn yfir borginni.

, ,

Fiskidagurinn mikli
er stór dagur hjá genginu okkar

Fiskidagurinn mikli er eitt af viðameiri verkefnum hjá okkur í Exton.

Fyrsta vetrardag mun N4 sýna upptökur frá tónleikunum – af því tilefni birti sjónvarpsstöðin nokkur létt og skemmtileg viðtöl við strákana í teyminu sem tekin voru á meðan á uppsetningu stóð í norðlenskum sumaryl og sælu.

 

Exton á Fiskideginum Mikla

Exton á Fiskideginum MiklaFyrsta vetrardag verða Stórtónleikarnir á Fiskideginum Mikla 2019 sýndir á N4! Að baki slíkum tónleikum liggja mörg handtök sem við sem áhorfendur áttum okkur oft á tíðum ekki á. Við heyrðum hljóðið í Exton þegar að þeir voru í óða önn að setja upp sviðið, tengja hljóð, ljós og annan búnað sem þarf að vera í lagi svo að sýningin geti gengið smurt fyrir sig.Fiskidagurinn mikli

Posted by N4 Sjónvarp on Mánudagur, 2. september 2019

,

GrandMA3 er væntanlegt

MA Lighting var að tilkynna að nýtt grandMA3 ljósaborð er væntanlegt. Það mun verða sýnt í fyrsta skiptið á Prolight + Sound, Frankfurt í apríl.

Sjá nánar á heimasíðu MA Lighting.

, ,

ETC Colorsource CYC vann til verðlauna

Nýr lampi frá ETC Colorsource CYC vann til verðlauna á LDI 2017 í Las Vegas. Sjá fréttatilkynningu frá ETC hér að neðan:

ETC’s ColorSource CYC makes an award-winning debut at LDI 2017

USA – Visitors to the 2017 LDI Show in Las Vegas this November found ETC’s booth awash in colour, thanks to the new ColorSource® CYC luminaire. Two 5.5m-tall cyc panels bookended the booth, each lit evenly and brightly in a range of tints and hues by the new LED fixtures. Show-goers were impressed – as were LDI’s judges, who honoured the ColorSource CYC with a Best Debuting Lighting Product award at a ceremony on Saturday night.

Technical Product Manager Dave Cahalane accepted the award on behalf of the development team. “With the ColorSource CYC, we tried to provide a fixture that had a broad range of beautiful colour in a compact size,” he explained in his acceptance speech.

The cyclorama light is the latest addition to the ColorSource family of products, which bring high-quality LED lighting and control to a more affordable price point. The ColorSource CYC adds a fifth emitter colour to the standard RGB-Lime array: indigo LEDs that help achieve rich, deep blues.

Other new products on ETC’s stand included the Ion® Xe and Ion Xe 20 control consoles and the Eos Fader Wings. ETC also commemorated the 25th anniversary of the Source Four® spotlight with a special, crowdsourced video displayed on the booth.

For more information on ETC products, visit etcconnect.com.