Í samvinnu við Berg Geirsson og Silla Geirdal rekum við langstærstu og öflugustu hljóðfæraleigu landsins.

Í safni hljóðfæraleigunar eru yfir 30 trommusett, Yamaha, Tama, C+C, Dw, Gretch, Ludwig, Sonor, Pearl ofl. Einnig er til fjöldi frábæra snerilltromma eins og Black Beauty, Supraphonic ofl.

Fjöldi frábæra gítarmagnara, td Marshall, Fender, Vox, Peavey, Roland, Supro, HiWatt. Bassamagnararnir eru yfir 20, Ampeg, Fender ,Gallien Krueger, Ashdown ofl. Gítarar og bassar frá Fender, Gibson og jafnvel kontrabassi og flygill.

Hljómborð frá Korg, Yamaha, Nord, Roland, Fender Rhodes, Wurlitzer, Hammond.

Ef þú ert að leita af einhverju sérstöku hafðu þá samband og við sjáum hvort við eigum það til eða hvort við getum útvegað það.

Nánari upplýsingar leiga@exton.is.