Hljóðkerfapakkar
Við bjóðum uppá hljóðkerfapakka sem henta þínum viðburði, stórum sem smáum. Við aðstoðum þig við að þarfagreina viðburðinn og gefum ráðleggingar varðandi val á búnaði, sem byggjast á áratuga reynslu og menntun á þessu sviði.
Öllum hljóðkerfapökkum fylgir:
- Hátalarastandar
- Allen & Heath Zed-i8 mixer
- Audix f50 Fusion hljóðnemi
- Hljóðnemastandur
- Allir kaplar sem þarf til að tengja búnaðinn

RCF 735
Stórir kraftmiklir toppar og bassabox gefa viðburðinum þínum lífið sem hann á skilið, og henta einstaklega vel fyrir 50 -150 manna viðburði.
RCF 735 án bassaboxa – Verð: 27.990kr á dag eða 41.985kr fyrir helgi
RCF 735 og 1 bassabox – Verð: 33.989kr á dag eða 50.984kr fyrir helgi
RCF 735 og 2 bassabox – Verð: 39.490kr á dag eða 59.235kr fyrir helgi

RCF 710
RCF 710 er frábært hljóðkerfi fyrir minni viðburði.
RCF 710 án bassaboxa – Verð: 23.590kr á dag eða 35.385kr fyrir helgi
RCF 710 og 1 bassabox – Verð: 29.798kr á dag eða 44.697kr fyrir helgi
RCF 710 og 2 bassabox – Verð: 34.990kr á dag eða 52.485kr fyrir helgi

RCF Evox
RCF Evox er snyrtilegt og kröftugt hljóðkerfi sem hentar vel í smærri viðburði. Kerfið er einstaklega fljótlegt og auðvelt að setja upp.
Verð: 40.238kr á dag eða 60.357kr fyrir helgi
Hafa samband
S: 575 4600
exton@exton.is
Opið virka daga frá 9:00 - 17:00
Fagleg ráðgjöf
Sérfræðingar Exton búa yfir einstakri reynslu í hönnun hljóð-, ljós- og myndlausna. Hvort sem verkefnið er lítið fundarherbergi eða heilt tónlistarhús - borgar sig að fara rétt að.
Rétti búnaðurinn
Saga Exton nær allt aftur til 1993 og á þeim tíma höfum við lært að þekkja hvaða búnaður virkar og endist best. Komdu til okkar í Vesturvör 30c og fáðu upplýsingar hjá fagmönnum.
Allar græjur
Fyrir stór og smá tilefni, viðburði, veislur, tónleika og ráðstefnur. Tækjaleiga Exton er sú reyndasta á landinu og úrval tækja er hvergi betra. Hljóðkerfi, ljós, myndbúnaður og svið - við eigum allt.