MYNDBÚNAÐUR

SKJÁIR OG MYNDBÚNAÐUR

Exton hefur frá því árið 2000 selt skjávarpa, sýningatjöld og skjái. Frá 2005 hefur Exton einnig þjónustað sjónvarpsstöðvar með ýmiss konar búnað s.s. myndavélar og upptökubúnað. Lykilbirgjar Exton eru Hitachi og Barco.  Hvor um sig er mjög öflugur á sínu sviði.  Hitachi í skrifstofuskjávörpum og Barco í vörpum fyrir viðburðarhús og kvikmyndahús.

STÝRINGAR OG AFSPILUN

Stýringar fyrir mynd og hljóðbúnað í fundarherbergi, sali, söfn og alla þá sem nota hljóð og myndbúnað hvort sem er um einföld eða flóknari kerfi að ræða þá eigum við viðgeigandi stjórnbúnað. Snertiskjáir sem stjórna öllum búnaði í rýminu eða húsinu ásamt tengibúnaði fyrir mynd og hljóð og allskonar myndskiptar og deilar.

PERUR OG AUKAHLUTIR

Exton flytur inn perur í svo til allar gerðir skjávarpa og getur í flestum tilfellum afgreitt næsta virka dag eftir pöntun.
Útvegum einnig lyftur og uppgengibúnað fyrir skjávarpa af öllum gerðum og stærðum.

SAMSTARFSAÐILAR Í MYNDBÚNAÐI