NÝJASTA TÆKNI OG VÍSINDI

Hér má sjá allskonar hressandi fréttir um skemmtileg verkefni sem á daga okkar hafa drifið!

,

Exton kynnir
ClickShare Conference
frá Barco

ClickShare Conference er ný vörulína frá Barco sem byggir á hinni gríðarvinsælu ClickShare lausn. Hugmyndafræðin að baki ClickShare Conference nefnir Barco BYOM eða Bring Your Own Meeting. Allur fjarfundarbúnaður í fundarherbergi – svo sem myndavél, hátalarar, hljóðnemar og skjár/myndvarpi – tengist í gegnum ClickShare Conference kerfið. Þú tengir einfaldlega ClickShare USB pung við þína tölvu, opnar […]

,

Pro Tools Expert
mælir með EVE Audio SC207
fyrir heimastúdíóið

EVE SC207

Á heimasíðu Pro Tools Expert fjallar Eli Krantzberg um hvað hafa þarf í huga við val á hátölurum fyrir lítil heimastúdíó. Í greininni er að finna áhugaverðar ábendingar og okkur hjá Exton þótti ekki verra að Eli mælir sérstaklega með EVE SV207, enda notað þá sjálfur undanfarin ár.

Valdimar – í beinni kl. 21:04

Hljómsveitin Valdimar fer í loftið klukkan 21:04 í kvöld Fylgist með beinni útsendingu frá höfuðstöðvum Exton – á RÚV 2, Rás 2 eða Facebook síðu hljómsveitarinnar –