NÝJASTA TÆKNI OG VÍSINDI

Hér má sjá allskonar hressandi fréttir um skemmtileg verkefni sem á daga okkar hafa drifið!

MA Lighting var að tilkynna að nýtt grandMA3 ljósaborð er væntanlegt. Það mun verða sýnt í fyrsta skiptið á Prolight + Sound, Frankfurt í apríl. Sjá nánar á heimasíðu MA Lighting.

Hljóðkerfi FrontRow hjálpa kennurum að ná betur til nemenda án þess að hækka róminn. Samskipti verða eðlilegri og skilvirkari ásamt því að draga úr líkum á skaða vegna álags. FrontRow hefur lausnir á hljóðvandamálum og notar tækni sem dreyfir röddinni fullkomlega um alla skólastofuna. Þessi tækni dregur úr áhrifum fjarlægðar, umhverfishljóða og bergmáls. Rödd kennarans […]

Nýr lampi frá ETC Colorsource CYC vann til verðlauna á LDI 2017 í Las Vegas. Sjá fréttatilkynningu frá ETC hér að neðan: ETC’s ColorSource CYC makes an award-winning debut at LDI 2017 USA – Visitors to the 2017 LDI Show in Las Vegas this November found ETC’s booth awash in colour, thanks to the new […]