RÁÐGJÖF OG HÖNNUN

FUNDARHERBERGI

Exton býður upp á allan búnað sem þarf í fundarherbergi af öllum stærðum og gerðum. Hvort sem er einfaldar lausnir til sem auðvelt er að nota eða öflugar stýringar og búnað þar sem það á við.

Í fundarherbergjum er góð mynd og tengingar lykilatriði. Exton býður upp á myndvarpa frá Hitachi og Barco ásamt tengi og stjórnbúnaði frá AMX og Extron.

VERSLUN OG VEITINGAR

Vel hannað hljóðkerfi hjálpar til við að skapa réttu stemninguna. Exton þekkir vel til við val og útfærslu á kerfum fyrir veitingastaði.

Einfaldar og um leið fullkomnar stýringar ásamt vel hönnuðu notendaviðmóti frá QSCHitachi, Allen & Heath hjálpa starfsfólki að umgangast búnað sem annars getur virst flókinn í notkun.

VIÐBURÐARHÚS OG SÝNINGAR

Við getum streymt á netið hvaða viðburði sem er. Kappleik, fundi, tónleikum, streymislausnir frá Wirecast og myndbúnaður frá JVC.