VIÐBURÐIR

VEISLUR

Exton finnur í samvinnu við viðskiptavininn tæknilausnir sem henta hverslags veisluhöldum.
Hvort það er að ein speglakúla fyrir partíið eða 2000 manna matarveisla í Fífunni þá höfum við lausnina.

Exton finnur alltaf rétta búnaðinn í hvert verkefni í góðri samvinnu við viðskiptavininn. Rétta hljóðkerfið, flotta lýsingu og mátulegt svið.

VÖRUKYNNINGAR

Hverslags vörukynningar eru meðal verkefna Exton.

 • Frumsýningar fyrir bílaumboð og framleiðendur,
 • Kynning á nýjum farsímum og tölvum.
 • Kynning fyrir franskan kampavínsframleiðenda.
 • Nýtt lyf fyrir alþjóðleg lyfjafyrirtæki o.s.frv.

Áralöng reynsla af hönnun tæknilausna fyrir vörukynningar, hvort það er lýsing, myndskjáir eða hljóð.

SÝNINGAR

Exton hefur starfað við flestar ef ekki allar þær vörusýningar sem haldnar hafa verið á íslandi síðustu 20 ár.

 • Lýsing
 • Truss
 • Rafmagn
 • Skjáir
 • Videoveggir
 • Myndvarpar
 • Pallar ofl.

Við kunnum að láta vöruna þína líta sem allra best út með réttri lýsingu og fullkomnum myndlausnum.