Hljóðkerfi

Við bjóðum uppá hljóðkerfapakka sem henta þínum viðburði stórum sem smáum. Hægt er að velja á milli nokkurra tegunda allt eftir því hvað hentar best hverju sinni.

Hægt er að velja stærri pakka sem inni halda 2 aktífa hátalara og 2 bassabox ásamt mixer, stöndum, snúrum og míkrafóni.

Svo er einnig hægt að velja minni útfærslur af sama pakka, eftir því hvað hentar best.

Öllum hljóðkerfapökkum fylgir:

  • Hátalarastandar
  • Allen& Heath Zed i 8 mixer
  • Audix f50 fusion míkrafónn
  • Míkrafón standur
  • Allir kaplar sem þarf til að tengja búnaðinn
  • PVC teip

Hafðu samband á leiga@exton.is eða kíktu við og finndu hljóðkerfið sem þinn viðburður á skilið

RCF 735

Stórir kraftmiklir toppar og bassabox gefa viðburðinum þínum lífið sem hann á skilið, og henta einstaklega vel fyrir 50 -150 manna viðburði.

Hægt er að fá nokkrar útfærslur á RCF 735 pakkanum.

RCF 735 og 2 bassabox: Verð per notkunardag: 47.850,-

RCF 735 og 1 bassabox:Verð per notkunardag: 41.013,-

RCF735 án bassaboxa:Verð per notkunardag: 34.178,-

RCF 710 er frábært hljóðkerfi fyrir minni viðburði.

RCF 710 er einnig hægt að fá í mismunandi útfærslum, allt eftir því hvað hentar þér best.

RCF 710 og 2 bassabox : Verð per notkunardag: 41.664,-

RCF 710 og 1 bassabox : Verð per noktunardag: 36.456,-

RCF 710 án bassaboxa: Verð per notkunardag: 28.644,-

RCF Evox er snyrtilegt og kröftugt hljóðkerfi sem hentar vel í smærri viðburði. Kerfið er einstaklega fljótlegt og auðvelt í uppsetningu.

Verð per notkunardag: 39.060,-